Kransæðarslaufa

Kransæðarslaufa

Berglind Ósk

Kransæðarslaufa

Himnaríki og helvíti
hnýta slaufu
úr kransæðum.

Sólin rís í austri
yfir grunlausa pabba
á ferð um samfélagið
á gulum skódum.

Í síðasta skipti
er félagsleg vitund
mín skjaldborg.

Ég er með sjálfsofnæmi…

Related tracks

See all