andvaka live á litla barnum 29. feb

andvaka live á litla barnum 29. feb

katrín lea

ég er svo þreytt
en ég næ ekki að sofna
tengslin eru rofin
hugsunin er horfin

ég hef ekkert tímaskyn
en tíminn líður samt
ég vild' ég gæti sofnað
og ekki þurft að vakna

án nokkurra afleiðinga
bara horfið
út í tómið
og …

Recent comments

Avatar

Related tracks

See all