heimurinn hverfur hægt og rólega demó

heimurinn hverfur hægt og rólega demó

katrín lea

stundum vaxa blóm

í garðinum

þau voru rauð í gær

það eru engin blóm í dag

þú lifir lífinu

eins og þú sért til,

til að dansa við mig

dansa í mínu myrkri

heimurinn hverfur hægt og rólega

úr lófa mínum

ég missi …

Related tracks

See all