Rófið – Hér kemur É sem fjallar um „ÉG“ – 4. apríl 2017

Rófið – Hér kemur É sem fjallar um „ÉG“ – 4. apríl 2017

Hlaðvarp Heimildarinnar

Bókstafurinn É er næstur í röðinni í Rófinu, og því liggur beint við að þemað að þessu sinni sé hið afskaplega algenga „Ég“. Þáttarstjórnendur stikla á stóru í gegnum eigið lífshlaup og luma á ýmsu óvæntu. Spánarævintýri…

Related tracks