Ein ég sit og surfa

Ein ég sit og surfa

Berglind Ósk

Ein ég sit og surfa

Ein ég sit og surfa
inni í lítilli íbúð.
Enginn fær að sjá mig
nema vefmyndavélin.

Líttu nú upp og opnaðu augun þín
bentu til himins
bentu til jarðar
bentu á það sem við þitt líf varðar.

Related tracks

See all