Þetta

Þetta

Þetta ákveðna augnaráð
sem starir djúpt inn í sál mína
brennir upp alla rökhugsun.

Þetta litla atlot
þegar þú strýkur mér um bakið
magnar upp tilfinningar mínar.

Þessi æpandi þögn
meðan ég bíð eftir að heyra fr…

Related tracks

See all