Leyndarmálið

Leyndarmálið

Berglind Ósk

Leyndarmálið

Ég hélt að
ef ég hugsaði nógu stíft
um þig
og hversu mikið
mig langaði í þig
fengi ég þig.

Ég hélt að
ef ég leyfði
tilfinningunum
að leika lausum hala
myndu þær á endanum
ná þér.

Ég hélt að

Related tracks

See all