Haustið 2008 sendi ég frá mér plötuna „Ein handa þér“, mína fyrstu jólaplötu. Hlaut hún góðar viðtökur áhangenda minna og á fastan stað í hugum og hjörtum margra. Ég hef fregnað að ýmsir geti vart beðið eftir aðventunni …
Home
Feed
Search
Library
Download