Biðstaða

Biðstaða

Berglind Ósk

Ég bíð eftir að klukkan veki mig
með frekjulegum hávaða.
Ég bíð eftir að umferðarljósin sýni lit
og hleypi mér af stað.
Ég bíð eftir að hægfara vinnudagurinn leysi
mig úr haldi sínu.
Ég bíð eftir að sjónvarpsdagskráin ge…

Related tracks

See all