Tilfinningavella

Tilfinningavella

Berglind Ósk

tilfinningavella

Þú stingur gat á hjarta mitt

.

Hægt og rólega
vella tilfinningarnar út

,

dag einn vakna ég
með hjarta
sem er loftlaus blaðra

-

þrátt fyrir mikla leit
finn ég aldrei bót
sem hylur gatið.

Related tracks

See all